Friday, October 22, 2004

Nýtt blogg

Ég hef ákveðið að gera heiðarlega tilraun til þess að blogga aftur. Ég hef ákveðið að búa til nýja síðu því hin var komin í algjört rugl. Ég hef ákveðið að blogga í vinnunni minni á bókasafninu í dag í stað þess að skrifa efnafræðiskýrslu. 'Eg hef ákveðið að vera bara dugleg að læra á morgunn í staðinn þar sem það er uppselt á Airwaves. Æjí ég ættinú kannski að byrja á þessari skýrslu.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home