Tuesday, January 04, 2005

Salta

Jaeja ta erum vid komin til Salta.Mjog fint ad komast burt ur havadanum i Buenos aires, hinsvegar var half leidinlgt ad kvedja Brasíliubúana sem vid kynntumst svo vel . Vid drukkum bjór og spiludum hae gosa og einhver Brasilisk spil fram undir morgun en naeturlíf buenos aires sem tetta folk hafdi einmitt komid til ad upplifa var ekki upp a marga fiska tad sem allt var lokad i trja daga eftir bruna slysid. Vid gerdum ýmislegt í Buenos Aires fórum í dýragard, á evitusafn fengum okkur steikur ad borda t.e.a.s kidling og nautakjot, og lobbudum utum allt svo attum vid sennilega tau skritnustu aramot sem vid hofum upplifad med kampavinsflosku hja rio de la plata horfandi a tessar orfau rakettur sem skotid var upp, en buenos aires sjalf skaut engu upp af irdingu vid ta latnu og fjolskyldur teirra .....tetta leiddi af sér dramatiskar umraedur um slys, natturuhamfarir í asíu , fátaekt og hvad heimurinn er nu fucked up..... tangad til ad sylvia sá steypuhrúgu sem henni fannst líkjast ótaegilega mikid daudum hundi ta akvadum vid ad fara aftur upp a hostel en nei nei tad var ekki einn fokking taxi á lausu svo vid mattum labba alla leidina til baka en jaeja sennilega gleymast tessi aramot seint. Allaveganna erum vid nuna i salta og tar er fullt af skemmtilegheitum i bodi rafting, hestaferdir ofl tviumlikt og aetlum vid ad kikja a tad a morgun. Svo aetlum vid til peru ef tad er ekki mikid vesen annars bara eitthvad annad tad er ad minnstakosti buid ad bjoda okkur til brasilíu.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

skemmtið ykkur vel.
kv. mamma og pabbi

11:08 AM  

Post a Comment

<< Home