Saturday, January 15, 2005

Valpariso - Chile

Nú erum vid semsagt komin til Chile. Á fimmtudaginn fórum vid feginn frá Tucumán tvi tad var ekkert ad gera tar , fórum reyndar einn dag í einhvern gard tar sem var sundlaug og svona. Svo á Midvikudagsnóttina fengu eg og Sylvia dáldid i magan eg sat á klosettinu í svona 20 mín og hreinsadi allt sem fyrirfannst úr meltingarkerfinu og nokkru sídar fór Sylvía og aeldi tad var mjog skemmtileg nótt ! Reyndar bjó ég yfir teirri vitneskju úr vinnunni ad parkótín er einstaklega stíflandi og tessvegna var eg i lagi eftir ad haf skellt einni svoleidis i mig. Vid nenntum tessvegna ekki ad gera neitt á fimmtudeginnum vorum bara á netinu og blésum í gegnum magaverkina sem komu annad slagid. Reyndar sáum vid mann hlekkjadan vid flaggstong fyrir utan Rádhúsid svo vid spurdum hann hvad honum gengi til, kom ta i ljós ad hann var eigandi diskótek og var ad mótmaela tvi ad rádamenirnir vaeru ad hugsa um ad loka ollum diskótekum tímabundid a medan farid vaeri yfir oryggismál, núna er nefninlega verid ad taka á tessum málum utum allt eftir ad ca. 150 krakkar brunnu inni á rokktónleikum í Buenos Aires en tar hafdi verid alltof mikid fólk , flugeldar inni og svo hofdu teir laest ollum neydarutgongum svo ad folk kaemist ekki inn , gleymdu bara ad hugsa ut i ad ta kaemist enginn ut. tad eru ad minnstakosti allir auglauslega mjog reidir yfir tessu og nu a ad gera eitthvad i málunum.
Vid tókum rútu tar sem var sérstaklega tekid fram ad tad vaeri bannad ad vera á tánum, til Mendoza vid logdum af stad kl.20 um kvoldid og vorum komin um morguninn til Mendoza ta akvádum vid ad taka bara rutu strax yfir til Chile enda atti hun adeins ad taka 6 tíma og betra ad fara ad deginum til til ad njóta Andesfjallanna . Allt gett tetta nu vel máttum vera á táslunum og allt og umhverfid mjog fallegt tangad til vid komum ad landamaera stodinni tar sem vid vorum seinasta rútan í svona 7 Rútu rod tar sem allir fartegar i hverri rutu turftu ad fara og lata stimpla sig útur Argentinu og svo inn i chile og svo turfti ad gegnumlýsa allan farangurinn , tannig vid mattum dúsa tarna i litla 3 tima sem leiddi til tess ad vid komum til Santiagao um ellefu leitid .
Eftir ad hafa fengid far hjá leiguílstjóra sem hefdi getad verid langaafi minn og virtist ekki getad lesid á gotuheitinn komust vid a hostelid . Tar forum vid í sturtu og skelltum okkur svo út loksins komin í loftslag sem er lifandi i svol gola og haegt ad vera í buxum an tess ad taer límist vid mann og madur finni svitadropana leka á milli rasskinnanna :) Svo fórum vid a djammid í santiago sem endadi um fimm leitid inná einhverjum rather skrítnum bar tar sem vid hittum Chileenska sjónvarpsstjórnu sem hafdi laert heimsspeki i tyskalandi , hann var a tessum stad svo hann yrdi ekki fyrir agengni addánda . Vid hofdum svo farid fyrr um kvoldid inn á eitthvad saklaust diskó sem breyttist svo bara i strippshow karl i einum endanum en kona i hinum já já gott og blessad svo i morgunn komum vid til Val`pariso sem er frábaer og eg er ad fara ut ad borda , hasta luego

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

ef tid viljid kommenta ta turfid tid ad velja hnappinn : or post anonymously. til ad geta kommentad

8:36 PM  
Anonymous Anonymous said...

ef tid viljid kommenta ta smellid a Or Post Anonymously
fyrir nedan tetta sign inn dót

8:38 PM  
Anonymous Anonymous said...

Gaman að fylgjast með ferðum ykkar á bloggsíðunum. Gætuð þið kannsi sent smá sólskin og hita með póstinum það væri voða gott þarf ekki að vera neitt mikið bara nokkrar gráður til að bræða mesta klakann hér.Annars er allt gott að frétta af okkur búið að vera mikið að gera hjá mér haustönnin að klárast, próf og foreldraviðtöl.
Söknum ykkar!
Njótið lífsins!
kv. mamma, Erla, Elín og Freyja.

12:56 AM  
Anonymous Anonymous said...

Æðislegt að fylgjast með ykkur þó svo maður viti varla hvar í heiminum þið eruð, þið eruð eitthvað svo langt í burtu. En njótið þess......
Selma

2:52 AM  

Post a Comment

<< Home