Monday, January 24, 2005

Inka Kola

Núna erum vid stodd i cuzco i peru en fyrir ykkur sem vitid ekki munin a cuzco og kuskus eda júsenkó og finnst tetta allt hljóma frekar líkt ta er cuzco i peru og var hofudborg inkaveldisins sem teigdi sig til Ecuador ,Argentinu, Chile og Boliviu tegar tad var sen staerst rett adur en spanjólarnir komu og skemmdu allt á 16 oldinni.(kuskus er matur og júsenkó er forseti Úkraínu)
Vid erum buin ad fara i tveggja daga ferd til machu picchu sem var svona háskólabaer inkanna lengst uppi í fjollum su ferd var hreint ólýsanlegt tad er allveg ólýsanlega fallegt tarna og tessar byggingar eru ennta ótrulegri oll vinnan og hugvitid sem liggur ad baki laetur mann standa á ondinni. Ég gaeti haldid langan fyrirlestur um allt sem eg er buin ad laera um inkanna en eg er ad spá i ad sleppa tvi en hvet alla endilega ad kynna ser tad og fara svo til Peru og sja tetta, tetta er bara rosalegt . tessir inkar hljóta líka ad hafa verid i feikna formi tvi eg er gjorsamlega handónýt í kálfunum vid vorum nefninlega i machu picchu i gaer og vid hlidina a borginni er svona slatti bratt fjall med svona rústum uppá svo vid akvadum ad drifa okkur tarna upp og sylvia kom med tott ad fjallgongur seu nu ekki efst á listanum hennar yfir "fun things to do" en tar sem hun eigdi von um ad sja furdulegar poddur (en tad er sko efst á teim lista) dreif hun sig med nu gangan upp á fjallid var svona nokkud erfid klukkutima príl i stigum ýmist eftir inkanna eda seinnitima góngustígar med reipum. Tegar upp varkomid var svo aedislet útsýni og allveg frábaert, einnig lítil edla sem vid gatum fylgst med. Svo var komid ad tvi ad fara nidur ta rakst eg a mjog svo spennandi skilti sem stód á templo de la luna (hof tunglsins) og taldi no snidugt ad fara tangad nidur tvi eg vissi ad tad vaeri annar stígur tadan yfir a adalstíginn, tannig eg dreif greyin med mer i teirri vissu ad tetta vaeri voda snidugt svo tau tordu ekki annad en ad elta svo vid byrjudum ad fara nidur og svo fórum vid lengra nidur og lengra og tessi stígur sem virtist nu ekkert vera alltof fjolfarinn vard ad frekar trongum stíg inni i midjum skógi en tetta var nu allt í lae nema tetta virtist engann endi aetla ad taka nidur nidurm , svo loksins komumst vid ad templo de la luna sem mér fannst persónulega mjog magnadur stadur og ef tad hefdi verid mc donalds tarna hefdi sylviu orugglega fundist tad líka en jaeja ta heldum vid nu ad vid gaetum labbad nokkud a jafnslettu yfir a adalstíginn fyrst vid vorum nu buin ad laekka okkur svona mikid, en nei nei vid mattum klifra upp stíga og troppur í ca. klukkutíma bara til ad komast adalstíginn og tadan var svo hálftima lapp upp og nidur ad machu Picchu hlidinu tegar vid loksins komust tangad var tetta brolt allt saman buid ad taka 4 tima og to vid hofum eytt slatta tima upp á fjallinu ta var oll gangan sem hefur verid svona rumir 3 timar nanast bara upp eda nidur !!!!!!!!!!! Djofull var god tilfinning tegar tetta var buid alltaf gaman ad sigrast svona á sjálfum sér og fjallinu og já já svo var mér reyndar svo illt i mganum ad eg gat ekkert teigt enn sat bara i hnipri fjora tima i lest . Tad fannst kálfunum minum ekki snidugt svo teir stífnudu allir upp og í dag er eg eins og versti spítukall verd ad fara upp og nidur stiga á hlid og svona en tetta var allveg tess virdi og mig langar mjog mikid ad koma hingad aftur einhverntiman med gongugarpinn hana módur mina og fara i svona 4 daga gongu en vid fórum bara í tveggja.

Núna á ég svo allveg efir ad segja frá Cuzco en tad er nett furduleg borg hun er algjor turistaborg nidri í bae er folkid svona 50 % turistar 50% heimafólk og svo eru miljón littlar búdir og miljón litlar ferdaskrifstofur og fullt af veitingastodum og fullt af fólki uti á gotu ad reyna ad selja manni eitthvad eda draga mann inn á hina og tessa stadi . Vid fórum á einn svona ekta markad tar se, kjoti, ávoxtum, graenmeti, fotum og alls konar dóti aegdi ollu saman tar keypti eg svona eitthvad reykelsi sem madur getur ef madur notad tad á rettan hátt latid einhvern elska sig :)
Vid fórum líka í slingshot en tad virkar svolitid eins og teyjustokk nema madur byrjar á jordinni svo er tegjan fest á bakid á manni fyrir nedan hnakkann og svo er nadur festur med bandi í jordina svo er farid med hinn endan a tegjunni upp med svonapalli og strekkt vel á og ta meina ég vel á tannig madur hallar fram svona 60 gradur og tegjan og bandid mynda svona beina linu med bakinu á manni svo er sagt einn tveir trir og bandinu kyppt af og tad sem gerist ta er ad madur spýtist 100 m upp í loftid med teygjunni eg fór nákvaemlega 115 m og svo skopast madur í í teygjunni framm og til baka. Tettaer gedveikt fokking klikkad og kosturinn vid tetta umfram teygjustokk er ad madur tarf ekki ad taka neina akvordun um ad stokkva madur bara spýtist upp eins og ur fallbyssu klikkad klikkad klikkad.

Eitt sem eg vildi segja líka ad tetta fólk afkomendur inkanna eru mjog heillandi folk pinulitil med allveg ótrúlega falleg auguog svo med bornin sín á bakinu i svona teppi nokkurskonar.

Já ég gaeti sagt frá svona hundrad odrum hlutum en eg er bara svo treytt í puttunum. Á morgun forum vid svo til baka til Mendoza og svo til vertientes 29 jan og eg er ordin nett spennt farin ad dreyma tad a hverri nottu ad eg se komin til baka og svona .

Allavega hafid tad gott.

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

bidst afsokunar ef tetta er eitthvad óskipulega sett upp ef taf vanta betir setninga uppbyggingu og svona, tetta er svona tegar madur hefur fra svo morgu ad segja

10:09 AM  
Anonymous Anonymous said...

Halló Elva og ferðafélagar.
Ég er búin að vera að kíkja á síðuna þína öðru hvoru og varð endanlega græn af öfund eftir lestur dagsins (sko mínus kálfakrampana...). Þetta er greinilega alveg frábært ferðalag hjá ykkur og ég vona að þið séuð að njóta lífsins í botn.
Bestu kveðjur úr hlákunni á Blönduósi
Berglind

1:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Æh Elva ég er viss um að ég fékk jafn mikla strengi í kálfana í dag bara á tilhugsuninni hvort ég ætti að drýfa mig í ræktina (sem varð svo eldrei úr..) en þrátt fyrir að Matti og Sylvía hafi mögulega vælt soldið yfir þér í dag, þá eiga þau bókað mál eftir að verða þér þakklát eftir einhver ár;) þegar þið farið að skoða mydnir og segja barnabörnunum frá og svona! Annars þá er ég græn af öfund þar sem ég sit yfir þreyttum stæ. dæmum og afköstin engan vegin í líkindum við ykkar á 4 tímum.. hafðið það gott, ciao... margret

1:28 PM  
Anonymous Anonymous said...

o já ég væri meira en til í að ferðast með þér á þessum slóðum og labba út og suður upp og niður (en er þetta fyrir lofthrædda?. Við setjum þetta strax á listann yfir það sem við verðum að gera í lífinu.
knús og kossar þín mamma

2:54 PM  
Anonymous Anonymous said...

Pabbi skólastrákur spyr hvort Inkarnir eigi ekki þarna Öldumóðuskála einhversstaðar svo ég geti farið líka? En hugsið hvað blessuð trúin og siðmenningin gerði nú mikið gagn að eyðileggja þetta allt saman fyrir þeim, o

4:33 AM  
Anonymous Anonymous said...

hvað leti er þetta eða er ekkert að gerast??????
kveðja mamma

9:04 AM  

Post a Comment

<< Home