sviþjóð
Jæja þá er þetta ferðalag allveg að fara að enda núna er ég í svíþjóð hjá henni Margréti í smá aðlögun að skandinavískum lifnaðarháttum, við erum búnar að borða hafragraut og í stað þess að djamma frá tvö til sjö um morguninn eins og í Argentínu þá djömmum við frá sjö um kvöldið til klukkan tvö þegar staðirnir loka. Djöfull er svo fokking kalt ég er búin að vera blaut í fæturnar og þurr í húðinni þannig þetta er smátt og smátt að koma svo til að taka ekki of stór skref þá eyddi ég hluta af kvöldinu í gaer að spjalla við gaur frá venuzuela sem á sænska mömmu.
Annars svona til að gera upp ferðina þá var hún í heildina séð frábær bæði æðislegt að ferðast og sjá nýja staði og hitta nýtt fólk svo að hitta alla í bænm mínum aftur og geta tekið Sylvíu og Matta með og leifa þeim að kynnast þessu . Sylvía var nú bara hálfpartinn skiptinemi þarna þar sem hún gisti hjá vinkonu minni allan tíman svo var nottlega voða erfitt að fara og vita ekkert hvenær maður á eftir að sjá alla aftur og svona en svona er nú bara lífið og maður er nú bara þakklátur fyrir að hafa getað farið aftur.
Annars svona til að gera upp ferðina þá var hún í heildina séð frábær bæði æðislegt að ferðast og sjá nýja staði og hitta nýtt fólk svo að hitta alla í bænm mínum aftur og geta tekið Sylvíu og Matta með og leifa þeim að kynnast þessu . Sylvía var nú bara hálfpartinn skiptinemi þarna þar sem hún gisti hjá vinkonu minni allan tíman svo var nottlega voða erfitt að fara og vita ekkert hvenær maður á eftir að sjá alla aftur og svona en svona er nú bara lífið og maður er nú bara þakklátur fyrir að hafa getað farið aftur.
4 Comments:
Við getum ekki beðið eftir að fá þig heim elsku dúllan okkar.
Jú, nú erum vid alveg ad fara líka, eftir viku eda svo! Frekar skrýtid eftir ad vera búin ad vera hérna í hálft ár!
Vid einmitt stoppum í Danmörku í nokkra daga tannig ad vid verdum líka í svona "adlögun" spáin tar er verri en á Íslandi núna.. En aetli tad verdi ekki bara ágaett ad komast úr tessum hita! Kannski madur verdi samt farin ad blóta eftir 2 daga!! :)
já það var ekkert smá erfitt að fara y nos vamos a volver un día!
Buin ad vera i Danmorku i 1 dag og strax farin ad blota!!!
Post a Comment
<< Home