blogg blogg
Ástæðan fyrir að ég hef ekkert bloggað er sú að ég er búin að vera að nenna að læra :)
En núna er Laugardagur.
Æj ég hef ekkert merkilegt að segja , Keypti mér miða á Juanes ekki kaisers, þeir verða að bíða, er alverlega að spá í að fara á Hróarskeldu . Var í afmæli hjá Gumma og innflutningsparty hjá Kathrine í gær það var mjög gaman,tad er ein lögn byrjud ad leka í íbúðinnin minni og ég nenni svo ekki að hringja í pípara og Elísabetu til að græja það en ég verð víst að fara í þetta mál.
Er búin að finna æðislega sundlaug, ég er allveg voðalega hamingjusöm og í kvöld er leikrit
Og já ég er búin að bjóða mig fram í stjórn Fíld í kaupmannahöfn :)
Er einhver að fara á Roskilde ???
En núna er Laugardagur.
Æj ég hef ekkert merkilegt að segja , Keypti mér miða á Juanes ekki kaisers, þeir verða að bíða, er alverlega að spá í að fara á Hróarskeldu . Var í afmæli hjá Gumma og innflutningsparty hjá Kathrine í gær það var mjög gaman,tad er ein lögn byrjud ad leka í íbúðinnin minni og ég nenni svo ekki að hringja í pípara og Elísabetu til að græja það en ég verð víst að fara í þetta mál.
Er búin að finna æðislega sundlaug, ég er allveg voðalega hamingjusöm og í kvöld er leikrit
Og já ég er búin að bjóða mig fram í stjórn Fíld í kaupmannahöfn :)
Er einhver að fara á Roskilde ???
4 Comments:
Já við erum nú að hugsa alvarlega um að fara á Roskilde!!
Við ætlum ekki á Roskilde!!!
En okkur finnst óskaplega gaman að geta lesið fréttir af þér á netinu, svo vertu nú dugleg að skrifa fréttir!! Annars erum við bráðum að fara af landi brott og verðum´þá í litlu sambandi.
Gangi þér vel í öllu.
Við erum á spíttinu í búskap, kirkju, stórafmælum, bollubakstri, matargerð, kökubakstri f.afmæli, gestamóttöku, framtíðarskipulagi.... Það er alltaf tími í smá kveðju líka.
Knús frá ömmu og afa í Holti
Pink Floyd's immortal masterpiece comes alive
As the creative force behind Pink Floyd’s greatest classics, Roger Waters belongs in the rock hall of fame. His long-standing solo career has offered several conceptual works which revolve around themes like human relations and deprivation with stinging critique of our civilisation. His show at Roskilde brings highlights from Pink Floyd’s extensive repertoire including selected songs from his solo career. And quite exceptionally, Pink Floyd’s Dark Side of the Moon is performed in its totality. An immortal piece of work which has put its thumbprint on posterity and continues to amaze new listeners. Several generations unite in front of the Orange Stage for an experience out of the ordinary.
pabbi er ekki malid ad skella ser
Jah með pípulagnir.. ég hef 2x hreinsað stíflað niðurfall með gaffli.. í bæði skiptin fór brúnt vatn að flæða frá klósettinu og uppúr niðurfallinu út um allt baðherbergisgólf. Í bæði skipti hringdi ég í pípara alveg í flogi.. hann reddaði þessu á nóinu. Það liggja semsagt einhver flókin fræði bak við hverja pípulögn sem mér hefur tekist að missa af í pípulagningaleggjunaráfanganum mínum. Mitt heilræði er að þú hringir í píparann sem fyrst... þú vilt ekki mæta manna nágrannans í eldhúsinu..
Post a Comment
<< Home