roskilde- Próf-flutningar
Ef ég væri ekki svona kvefuð, þá væri ég líklegast enþá með lyktina af svita þvagi og hassi í nefinu, hróarskelda var hreinn unaður fór þangað á miðvikudagskvöldið og var fram á sunnudagskvöld. Er að spá í að skrifa betri pistil um það allt þegar ég er ekki með svona mikið nefrennsli.
Núna bý ég tímabundið hjá Rasmusi eða þangað til í kvöld þegar majken getur fengið lánaðan bílinn og flutt allt draslid mitt upp á Egmont en Egmontkollegið er nýja heimilið mitt. var alla vikuna fyrir Hróarskeldu að þrífa eins og brjálæðingur og að tæma gömlu íbúðina.
Próf núna er ég búin að fá útúr báðum prófunum mínum og ég man ekki hvort ég vara búin að segja það en ég fékk 10 í sálfræði og 8 í frumuprófinu sem er eins og 9 og 7 á ísl skalanum. ég var rosa ánægð með 10 en verð nú að segja að ég er soldið svekt yfir 8 hélt nú að ég myndi fá hærra miðað við hvernig mér fannst ég ganga og miðað við hvað lestrar grúppan mín fékk.
En ég get nú samt ekki verið annað en sátt enda árið í heild búið að fara fram úr mínum björtustu vonum , ég er búin að standast öll þau próf sem fyrir mig hafa verið lögð og gengið bara ótrúlega vel í öllu sem ég hef verið að gera.
allavega bloggga betur um hróarskeldu þegar ég verð aðeins hressari er eitthvað slöpp sem passar nú ekki allveg í þessum hita.
sumarknús...................Elva
Núna bý ég tímabundið hjá Rasmusi eða þangað til í kvöld þegar majken getur fengið lánaðan bílinn og flutt allt draslid mitt upp á Egmont en Egmontkollegið er nýja heimilið mitt. var alla vikuna fyrir Hróarskeldu að þrífa eins og brjálæðingur og að tæma gömlu íbúðina.
Próf núna er ég búin að fá útúr báðum prófunum mínum og ég man ekki hvort ég vara búin að segja það en ég fékk 10 í sálfræði og 8 í frumuprófinu sem er eins og 9 og 7 á ísl skalanum. ég var rosa ánægð með 10 en verð nú að segja að ég er soldið svekt yfir 8 hélt nú að ég myndi fá hærra miðað við hvernig mér fannst ég ganga og miðað við hvað lestrar grúppan mín fékk.
En ég get nú samt ekki verið annað en sátt enda árið í heild búið að fara fram úr mínum björtustu vonum , ég er búin að standast öll þau próf sem fyrir mig hafa verið lögð og gengið bara ótrúlega vel í öllu sem ég hef verið að gera.
allavega bloggga betur um hróarskeldu þegar ég verð aðeins hressari er eitthvað slöpp sem passar nú ekki allveg í þessum hita.
sumarknús...................Elva
8 Comments:
ó þú getur alltaf orðið slöpp elva mín, hiti, kuldi, whatever.....!!! spurninga um að vera betri fyrirmynd fyrir sjúklingana sína í framtíðinni hehe
en til hamingju með prófin krúslan mín, þú stóðst þig vel, kisskiss
Hefði viljað vera á hróarskeldu!!
Til lukku með útkomuna úr prófunum :)
Stendur þig svooo vel :-) til hamingju með árangurinn
Til hamingju með prófin ÞÚ ERT FRÁBÆR. hlakka til að hitta þig þegar þú kemur heim. kveðja Inga
Elsku Elva okkar.
Til hamingju með einkunnir og próflok. Við erum stolt af þér og hlökkum til að hitta þig og knúsa seinna í júlí. Ef þú hefur skrifað okkur hefur það farið annað en til okkar. Sendir þú ekki á stina@skipulag.com ??
Hér er 4° hiti og rigning... en bjart allan sólarhringinn, svo það er örugglega sumar. Við vorum með danska gesti í 3 nætur og þeir kvörtuðu ekki, en fengu sól og súld og upp í 12°. Gangi þér vel í flutningi og vinnu og öllu.Knús og kveðjur úr sveitinni
Amma og Afi
Elsku Elva okkar.
Til hamingju með einkunnir og próflok. Við erum stolt af þér og hlökkum til að hitta þig og knúsa seinna í júlí. Ef þú hefur skrifað okkur hefur það farið annað en til okkar. Sendir þú ekki á stina@skipulag.com ??
Hér er 4° hiti og rigning... en bjart allan sólarhringinn, svo það er örugglega sumar. Við vorum með danska gesti í 3 nætur og þeir kvörtuðu ekki, en fengu sól og súld og upp í 12°. Gangi þér vel í flutningi og vinnu og öllu.Knús og kveðjur úr sveitinni
Amma og Afi
Bréfið hefur farið tvisvar!! Ekki veitir af!!!!!!!
Kveðjurnar eru svo miklar!
Afi er í sudoku og amma að baka fyrir messukaffi og semja predikun fyrir Holtsmessu á morgun.
Ástarkveðjur.
Til hamingju með prófin, hlakka til að sjá þig á klakanum.. taktu nú e-ð af þessum hita með þér. .ekki veitir af!! En lýsingin á þessum unaði á Roskilde..sviti, þvag og hass.. ég hugsa að ég bíði eftir frekari pistli til að skilja unaðinn;)
Post a Comment
<< Home