Friday, June 23, 2006

nattevagten

kl er 03:45 og ég sit uppi á 14 hæd a rigshospitalet , hjartaskurddeild og horfi á svernig smán saman byrjar ad birta. 3 næturvaktin er ca. hálfnud og tad er nu bara frekar rólegt eins og flestar vaktirnar mínar hingad til.
Tad sem er annars ad frétta af mér er ad ég er búin í prófum ..jeij og fékk hvorki meira né minna en 10 fyrir ritgerdina mína og munnlega prófid í sálfrædi ......ok ég neydist víst til ad segja ad danski einkunnaskalinn er 10 11 og 13 tar sem 10 virkar eiginlega eins og rétt vid 9 , 11 eins og rétt vid 10 og 13 er svona superb einkunn sem madur fær ef madur virkilega svarar meira en 100% rétt en ég er nottlega drullumontin yfir 10 minni tar sem ég fékk hærra en bádir lesigrúppufélagar mínir og var med teim hærri i bekknum. 4jøuløi fæ øeg svo einkunn í stóra frumufrædi prófinu.

Ég er núna á fullu ad trífa íbúdina hátt og lágt til ad hún verdi nú fín tegar ég flyt út , en ég á adeins eftir ad sjá hvenær ég fer nákvæmlega út og á hróarskeldu er allavega ad vinna adfaranótt mánudags og sídan tarf ég nú ad sofa og svona. En ég er allavega búin ad fá leyfi hjá majken til ad geyma draslid mitt heima hjá henni medan ég er á Hróa. Svo er tad Egmont kollegium tegar ég kem til baka nyja bygging herbergi 450 .

oh núna er ordid nokkud bjart og omg hvad tad er fallegt útsýni. Elska ad vera á næturvakt.

ef einhver var búin ad gleyma tha kem ég heim 26 julí.

Jæja øeg man ekkert hvad ég ætladi fleira ad segja. Er ad lesa Rokland eftir H.H. fékk hana í jólagjöf en er fyrst ad finna tíma til ad lesa hana núna, hún er allt´læ ekki jafn gód og 101 samt allavega ekki enn. Er líka búin ad lesa í fylgd med fullordnum og hún er MJOG gód

jæja ætla ad mæla thvagid hja sjukl. minum.

godar stundir
elva

5 Comments:

Blogger Elva B said...

oh afhverju er tetta komid svona nidur, en amma og afi fengud tid ekki meil fra mer

7:07 PM  
Anonymous inga said...

Blessud Elva. Var ad lesa og Sigrun og Steinumm eru ad elda. kvedja fra okkur i Edinborg

12:46 PM  
Anonymous mamma, pabbi, Erla og Elín said...

hallo
Sá fólk á strondinni í dag sem var ad drekka mate hugsadi til tín og hvad tad hefdi verid gaman ad hafa tig med. Til hamingju ad vera búin í prófunum og skemmtu tér vel á hróaskeldu.Tú ert frábaer og vid elskum tig.

1:32 PM  
Anonymous Anonymous said...

Elsku besta Elva mín til hamingju með frábæran árangur og hafðu það svo gott í Roskilde,hlakka til að sjá þig seinna í sumar.var í sumóyfir helgina,fínt.amma
man ekki hvort ég get sent þetta án þess að vera bloggari!!Erla amma

12:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

Elsku Elva okkar........Til hamingju með próflok og vinnu og íbúð og allt! Og takk fyrir fréttir núna. Við vorum orðin svo fréttaþyrst, höfum ekki heyrt frá þér í fleiri mánuði!!!! Ekkert mail til okkar borist... bara þetta litla blogg þitt!
En.... nú kemur vonandi reglulegur fréttaflutningur. Við erum á fullu, erum að skreppa í 85 ára afmæli Mæju ömmu á morgun!! komum aftur heim á fimmtudagskvöld eftir fund á Reykhólum í leiðinni..
Ástarkveðjur: Amma og afi

2:35 PM  

Post a Comment

<< Home