Tuesday, October 25, 2005

Myndir myndir

Hvað gerir maður þegar þvottakarfan er full, óhreint leirtau í vaskinum, ískápurinn tómur, hálfkláruð efnafræðiskýrsla í tölvunni og maður á eftir að fara í bankann og lesa meira um blóðrásarkerfið....................................þá góðir hálsar gerir maður myndasíðu á netinu.

Var að fá myndir úr busaferdinni minni hjá einni úr bekknum og er buin ad skella þeim á netið.
Ég veit að það er erfitt að skilja sumar myndirnar en bara spyrja ef eitthvað vekur áhuga ykkar .

slóðin er :

http://ehardardottir.photosite.com/Rustur2005/

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Elfa mín
í gegnum lífið hef ég ekki og ég endurtek ekki orðið var við það að uppvask og þvottur fari nokkuð. og því er best að grípa andartakið og gera eitthvað sem gleður mann og annann. sem sagt gerum eitthvað skemmtilegt meðan við getum, hitt getur beðið, nú ef það fer þá hvað með ;).. En þú ert voða sætt módel svona eiga módel að vera. En sambandi við það að gera gagn,,,, þá má öllu ofgera.
En áfram þú.
Baráttukveðjur Helga

2:11 PM  
Blogger Elva B said...

Tetta voru allavega 7 kvold, held ad sa sem drakk flesta bjora hafi verid kominn upp i rumlega 100 tad voru allavega trju mannhædarhabretti. :)

4:20 PM  

Post a Comment

<< Home