Heimsóknir og kosningar
Í gær voru borgarstjórnarkosningar í Kaupmannahöfn , og þar sem ég vil sýna súffragettunum og Bríeti Bjarnhéðins þann virðingarvott að nýta kosningarétt minn sem þær og fleiri börðust fyrir þá fór ég nottlega og kaus, kaus meira að segja þá sem vann! :) Það var voða gaman að kjósa sérstaklega af því að ég bý í Kaupmanahöfn K sem þýddi að ég fékk að kjósa í ráðhúsinu það var líka gaman af því ég fékk tvo risastóra athvæðaseðla ca 3x A4 hvor með hvorki meira né minna en 29 framboðum þarna voru tildæmis kristaníulistinn, tveir grænir listar, hjólalistinn og eitthvað fleira svona fyndið sem ég man ekki hvað hétu.
Um þar síðustu helgi komu svo Erla amma og mamma í heimsókn og var mjög gaman að hitta þær við fórum til dragör , fínt út að borða, á pub þar sem gömlu ísl stúdentarnir héngu á og í óperuna á mjög áhugaverða nútímauppfærslu af ódyseus ég hafði pantað miðana og ekki allveg áttað mig á þessu sætasístemi þannig að ég hafði víst pantað sæti einhversstaðar uppi í rjáfri þannig við sáum nú ekkert mikið allavega ekki fyrir hlé en við færðum okkur svo eftir hlé þannig að þá var það í lagi, samt voða flott hús og gaman að koma inn i það.
Svo um síðustu helgi kom Anna eftir að hafa velt bílnum sínum á heiðinni (en maður lætur nú svoleiðis ekki stoppa sig þegar djamm í köben bíður manns) og Margrét kom líka frá Lundi ég sé til hvort ég nenni að blogga ýtarlega um atburði helgarinnar en helgin var wicked það gerast bara alltaf snilldarhlutir þegar við 3 komum saman allavega við versluðum saman fórum í tívolí tókum svona hjólataxa , gerðumst boðflennur í partý og var hent út enduðum á einum sóðalegasta háskólabarnum með þjóni af veitingastað fyrr um kvöldið (en það er regla hjá mér og önnu í útlöndum að taka þjónanna með á djammið) og einhverjum hávöxnum ljóshærðum íslending við buðum þeim félögum svo heim í eftirðpartý og elduðum spaghettí með tómatsósu...namm namm svo sendum við þá heim og nenntum lls ekki að blása upp vindsængina sem Margrét hafði dröslað með sér frá Lundi þannig við kúrðum allar í svefnsófanum. Á laugardeginum kíktum við svo eitthvað niðrí bæ rákumst á Magga Frey í einhverri töskubúð en þetta er í annað skiptið sem ég rekst á hann hérna. Við skelltum okkur svo á erotica museum sem var mjög áhugavert allskonar merkilegir hlutir þar , gömul frjósemistákn, skírlífsbelti, Paris Hilton myndbandið ofl. skemmtilegt vorum reyndar einu stelpurnar sem við sáum inni á þessu safni en við sáum nokkur stelpunöfn í gestabókinni. Við skelltum okkur svo yfir brúna til Lundar en söguna af þeirri ferð má finna á www.margretsilja.blogspot.com . Í Lundi var svo búð að elda tacos þegar við komum og við borðuðum og vorum í partýi á ganginum á vistinni hennar Margrétar það var mjög gaman sérstaklega af því það voru svo margir skiptinemar en mér finnsr ekkert skemmtilegra en að tala við fólk frá ólíkum löndum, svo rúsínan í pylsuendanum var að þarna var fólk frá argentímu meira að segja einn frá Cordóba sem er mín sýsla !!!! oh það var svo gaman að tala við það lið, partýið var annars bara mög vel heppnað allskonar kokteilar, ávaxtapípa (sem ég skil ekki enta tilganginn med) og svo var eldhús hljómtækjunum hennt fram af svölum en það er víst einhver skemmtileg hefð sem þeir hafa þarna á studentagörðunum í Svíðjóð að fleygja rafmagnstækjum fram af svölum þegar haldin eru svona partý. ég og Anna fórum svo aftur til köben og slúttuðum helginni með því að fara í bíó á the corps bride sem var ótrúlega góð mynd ótrúlega skemmtileg karaktersköpun í henni.
Núna er jamm fimmtudagur og enginn skóli í dag er búin að vera nokkuð dugleg að lesa í líffræði í morgun og nú er ég að fara að skella mér í efnafræðiskorpu, svo út að hlaupa . Á morgunn er svo Julefrokost með bekknum :)
jamm endaði nú bara á nokkuð ýtarlegu bloggi um helgina :)
Um þar síðustu helgi komu svo Erla amma og mamma í heimsókn og var mjög gaman að hitta þær við fórum til dragör , fínt út að borða, á pub þar sem gömlu ísl stúdentarnir héngu á og í óperuna á mjög áhugaverða nútímauppfærslu af ódyseus ég hafði pantað miðana og ekki allveg áttað mig á þessu sætasístemi þannig að ég hafði víst pantað sæti einhversstaðar uppi í rjáfri þannig við sáum nú ekkert mikið allavega ekki fyrir hlé en við færðum okkur svo eftir hlé þannig að þá var það í lagi, samt voða flott hús og gaman að koma inn i það.
Svo um síðustu helgi kom Anna eftir að hafa velt bílnum sínum á heiðinni (en maður lætur nú svoleiðis ekki stoppa sig þegar djamm í köben bíður manns) og Margrét kom líka frá Lundi ég sé til hvort ég nenni að blogga ýtarlega um atburði helgarinnar en helgin var wicked það gerast bara alltaf snilldarhlutir þegar við 3 komum saman allavega við versluðum saman fórum í tívolí tókum svona hjólataxa , gerðumst boðflennur í partý og var hent út enduðum á einum sóðalegasta háskólabarnum með þjóni af veitingastað fyrr um kvöldið (en það er regla hjá mér og önnu í útlöndum að taka þjónanna með á djammið) og einhverjum hávöxnum ljóshærðum íslending við buðum þeim félögum svo heim í eftirðpartý og elduðum spaghettí með tómatsósu...namm namm svo sendum við þá heim og nenntum lls ekki að blása upp vindsængina sem Margrét hafði dröslað með sér frá Lundi þannig við kúrðum allar í svefnsófanum. Á laugardeginum kíktum við svo eitthvað niðrí bæ rákumst á Magga Frey í einhverri töskubúð en þetta er í annað skiptið sem ég rekst á hann hérna. Við skelltum okkur svo á erotica museum sem var mjög áhugavert allskonar merkilegir hlutir þar , gömul frjósemistákn, skírlífsbelti, Paris Hilton myndbandið ofl. skemmtilegt vorum reyndar einu stelpurnar sem við sáum inni á þessu safni en við sáum nokkur stelpunöfn í gestabókinni. Við skelltum okkur svo yfir brúna til Lundar en söguna af þeirri ferð má finna á www.margretsilja.blogspot.com . Í Lundi var svo búð að elda tacos þegar við komum og við borðuðum og vorum í partýi á ganginum á vistinni hennar Margrétar það var mjög gaman sérstaklega af því það voru svo margir skiptinemar en mér finnsr ekkert skemmtilegra en að tala við fólk frá ólíkum löndum, svo rúsínan í pylsuendanum var að þarna var fólk frá argentímu meira að segja einn frá Cordóba sem er mín sýsla !!!! oh það var svo gaman að tala við það lið, partýið var annars bara mög vel heppnað allskonar kokteilar, ávaxtapípa (sem ég skil ekki enta tilganginn med) og svo var eldhús hljómtækjunum hennt fram af svölum en það er víst einhver skemmtileg hefð sem þeir hafa þarna á studentagörðunum í Svíðjóð að fleygja rafmagnstækjum fram af svölum þegar haldin eru svona partý. ég og Anna fórum svo aftur til köben og slúttuðum helginni með því að fara í bíó á the corps bride sem var ótrúlega góð mynd ótrúlega skemmtileg karaktersköpun í henni.
Núna er jamm fimmtudagur og enginn skóli í dag er búin að vera nokkuð dugleg að lesa í líffræði í morgun og nú er ég að fara að skella mér í efnafræðiskorpu, svo út að hlaupa . Á morgunn er svo Julefrokost með bekknum :)
jamm endaði nú bara á nokkuð ýtarlegu bloggi um helgina :)
2 Comments:
Það var alveg sérstaklega gaman að vera ég og lesa þennan pistil því ég gat fyllt í eyðurnar í huganum og hlegið ennþá meira af atburðum helgarinnar haha;) ég er ennþá eftir mig en er rétt í þessu ófarin á djammið.. tja ætli þið heyrið svo ekki næst í mér um jólin.. þ.e.a.s ef ég drukkna ekki í prófalestri sem er alveg komin þörf á;)
Hæ hæ :-D
Gaman að sjá hvað allt gengur vel, og skondið hvað það eru margir í danmörkinni þessa dagana ;-) (Kristín Rut og Soffía)
Kær kveðja frá Edinborginni :-D
Post a Comment
<< Home