Brekkusnigillinn bloggandi

Sunday, March 13, 2005

sviþjóð

Jæja þá er þetta ferðalag allveg að fara að enda núna er ég í svíþjóð hjá henni Margréti í smá aðlögun að skandinavískum lifnaðarháttum, við erum búnar að borða hafragraut og í stað þess að djamma frá tvö til sjö um morguninn eins og í Argentínu þá djömmum við frá sjö um kvöldið til klukkan tvö þegar staðirnir loka. Djöfull er svo fokking kalt ég er búin að vera blaut í fæturnar og þurr í húðinni þannig þetta er smátt og smátt að koma svo til að taka ekki of stór skref þá eyddi ég hluta af kvöldinu í gaer að spjalla við gaur frá venuzuela sem á sænska mömmu.
Annars svona til að gera upp ferðina þá var hún í heildina séð frábær bæði æðislegt að ferðast og sjá nýja staði og hitta nýtt fólk svo að hitta alla í bænm mínum aftur og geta tekið Sylvíu og Matta með og leifa þeim að kynnast þessu . Sylvía var nú bara hálfpartinn skiptinemi þarna þar sem hún gisti hjá vinkonu minni allan tíman svo var nottlega voða erfitt að fara og vita ekkert hvenær maður á eftir að sjá alla aftur og svona en svona er nú bara lífið og maður er nú bara þakklátur fyrir að hafa getað farið aftur.