Brekkusnigillinn bloggandi

Saturday, June 24, 2006

prufa

Friday, June 23, 2006

nattevagten

kl er 03:45 og ég sit uppi á 14 hæd a rigshospitalet , hjartaskurddeild og horfi á svernig smán saman byrjar ad birta. 3 næturvaktin er ca. hálfnud og tad er nu bara frekar rólegt eins og flestar vaktirnar mínar hingad til.
Tad sem er annars ad frétta af mér er ad ég er búin í prófum ..jeij og fékk hvorki meira né minna en 10 fyrir ritgerdina mína og munnlega prófid í sálfrædi ......ok ég neydist víst til ad segja ad danski einkunnaskalinn er 10 11 og 13 tar sem 10 virkar eiginlega eins og rétt vid 9 , 11 eins og rétt vid 10 og 13 er svona superb einkunn sem madur fær ef madur virkilega svarar meira en 100% rétt en ég er nottlega drullumontin yfir 10 minni tar sem ég fékk hærra en bádir lesigrúppufélagar mínir og var med teim hærri i bekknum. 4jøuløi fæ øeg svo einkunn í stóra frumufrædi prófinu.

Ég er núna á fullu ad trífa íbúdina hátt og lágt til ad hún verdi nú fín tegar ég flyt út , en ég á adeins eftir ad sjá hvenær ég fer nákvæmlega út og á hróarskeldu er allavega ad vinna adfaranótt mánudags og sídan tarf ég nú ad sofa og svona. En ég er allavega búin ad fá leyfi hjá majken til ad geyma draslid mitt heima hjá henni medan ég er á Hróa. Svo er tad Egmont kollegium tegar ég kem til baka nyja bygging herbergi 450 .

oh núna er ordid nokkud bjart og omg hvad tad er fallegt útsýni. Elska ad vera á næturvakt.

ef einhver var búin ad gleyma tha kem ég heim 26 julí.

Jæja øeg man ekkert hvad ég ætladi fleira ad segja. Er ad lesa Rokland eftir H.H. fékk hana í jólagjöf en er fyrst ad finna tíma til ad lesa hana núna, hún er allt´læ ekki jafn gód og 101 samt allavega ekki enn. Er líka búin ad lesa í fylgd med fullordnum og hún er MJOG gód

jæja ætla ad mæla thvagid hja sjukl. minum.

godar stundir
elva

Saturday, June 10, 2006

tessi titill var of langur

í mínum haus er algjört overload af upplýsingum um frumur og atferli þeirra það eina sem ég hef gert síðustu ca. tvær vikur er að vakna lesa um frumur, tala um frumur og sofa. Bara dæla stanslaust inn núna erum vid svo að safna saman því sem hefur lekið út og dæla aftur inn í hausinn í veikri von um að allt það mikilvægasta eigi nu ekki eftir að leka út.

í kvöld tek ég svo smá pásu til að fara í afmæli með Rasmusi, það verður fínt að gera aðeins eitthvað annað.

svo er smásjár prófið á þriðjudaginn og aðalprófið á fimmtudaginn.

mér dettur ekkert í hug að segja þar sem heilinn á mér er fullur af einhvjerjum steiktum uppllýsingum, hér er dæmi:

T rörið í rákóttum vöðvavef liggur þar sem I og A bandið mætast þar myndar það triede með tveimur kontakt retikle, kontakr retiklet er hluti af sakroplasmatisk retikulum og liggur i jofnum lengjum eða rörum yfir I bandið. Yfir A bandið og þá sérstaklega H bandið hefur retiklið greinótt anostomisernede útlit . þvermálið á þessum stuktur eru einhverjir tugir nanómetrar.

ég held það sé bara best að ég bloggi eftir próf.