Brekkusnigillinn bloggandi

Monday, January 31, 2005

komin heim til Las vertientes

komin heim rosa glod nottlega enginn timi til ad blogga :)

Monday, January 24, 2005

Inka Kola

Núna erum vid stodd i cuzco i peru en fyrir ykkur sem vitid ekki munin a cuzco og kuskus eda júsenkó og finnst tetta allt hljóma frekar líkt ta er cuzco i peru og var hofudborg inkaveldisins sem teigdi sig til Ecuador ,Argentinu, Chile og Boliviu tegar tad var sen staerst rett adur en spanjólarnir komu og skemmdu allt á 16 oldinni.(kuskus er matur og júsenkó er forseti Úkraínu)
Vid erum buin ad fara i tveggja daga ferd til machu picchu sem var svona háskólabaer inkanna lengst uppi í fjollum su ferd var hreint ólýsanlegt tad er allveg ólýsanlega fallegt tarna og tessar byggingar eru ennta ótrulegri oll vinnan og hugvitid sem liggur ad baki laetur mann standa á ondinni. Ég gaeti haldid langan fyrirlestur um allt sem eg er buin ad laera um inkanna en eg er ad spá i ad sleppa tvi en hvet alla endilega ad kynna ser tad og fara svo til Peru og sja tetta, tetta er bara rosalegt . tessir inkar hljóta líka ad hafa verid i feikna formi tvi eg er gjorsamlega handónýt í kálfunum vid vorum nefninlega i machu picchu i gaer og vid hlidina a borginni er svona slatti bratt fjall med svona rústum uppá svo vid akvadum ad drifa okkur tarna upp og sylvia kom med tott ad fjallgongur seu nu ekki efst á listanum hennar yfir "fun things to do" en tar sem hun eigdi von um ad sja furdulegar poddur (en tad er sko efst á teim lista) dreif hun sig med nu gangan upp á fjallid var svona nokkud erfid klukkutima príl i stigum ýmist eftir inkanna eda seinnitima góngustígar med reipum. Tegar upp varkomid var svo aedislet útsýni og allveg frábaert, einnig lítil edla sem vid gatum fylgst med. Svo var komid ad tvi ad fara nidur ta rakst eg a mjog svo spennandi skilti sem stód á templo de la luna (hof tunglsins) og taldi no snidugt ad fara tangad nidur tvi eg vissi ad tad vaeri annar stígur tadan yfir a adalstíginn, tannig eg dreif greyin med mer i teirri vissu ad tetta vaeri voda snidugt svo tau tordu ekki annad en ad elta svo vid byrjudum ad fara nidur og svo fórum vid lengra nidur og lengra og tessi stígur sem virtist nu ekkert vera alltof fjolfarinn vard ad frekar trongum stíg inni i midjum skógi en tetta var nu allt í lae nema tetta virtist engann endi aetla ad taka nidur nidurm , svo loksins komumst vid ad templo de la luna sem mér fannst persónulega mjog magnadur stadur og ef tad hefdi verid mc donalds tarna hefdi sylviu orugglega fundist tad líka en jaeja ta heldum vid nu ad vid gaetum labbad nokkud a jafnslettu yfir a adalstíginn fyrst vid vorum nu buin ad laekka okkur svona mikid, en nei nei vid mattum klifra upp stíga og troppur í ca. klukkutíma bara til ad komast adalstíginn og tadan var svo hálftima lapp upp og nidur ad machu Picchu hlidinu tegar vid loksins komust tangad var tetta brolt allt saman buid ad taka 4 tima og to vid hofum eytt slatta tima upp á fjallinu ta var oll gangan sem hefur verid svona rumir 3 timar nanast bara upp eda nidur !!!!!!!!!!! Djofull var god tilfinning tegar tetta var buid alltaf gaman ad sigrast svona á sjálfum sér og fjallinu og já já svo var mér reyndar svo illt i mganum ad eg gat ekkert teigt enn sat bara i hnipri fjora tima i lest . Tad fannst kálfunum minum ekki snidugt svo teir stífnudu allir upp og í dag er eg eins og versti spítukall verd ad fara upp og nidur stiga á hlid og svona en tetta var allveg tess virdi og mig langar mjog mikid ad koma hingad aftur einhverntiman med gongugarpinn hana módur mina og fara i svona 4 daga gongu en vid fórum bara í tveggja.

Núna á ég svo allveg efir ad segja frá Cuzco en tad er nett furduleg borg hun er algjor turistaborg nidri í bae er folkid svona 50 % turistar 50% heimafólk og svo eru miljón littlar búdir og miljón litlar ferdaskrifstofur og fullt af veitingastodum og fullt af fólki uti á gotu ad reyna ad selja manni eitthvad eda draga mann inn á hina og tessa stadi . Vid fórum á einn svona ekta markad tar se, kjoti, ávoxtum, graenmeti, fotum og alls konar dóti aegdi ollu saman tar keypti eg svona eitthvad reykelsi sem madur getur ef madur notad tad á rettan hátt latid einhvern elska sig :)
Vid fórum líka í slingshot en tad virkar svolitid eins og teyjustokk nema madur byrjar á jordinni svo er tegjan fest á bakid á manni fyrir nedan hnakkann og svo er nadur festur med bandi í jordina svo er farid med hinn endan a tegjunni upp med svonapalli og strekkt vel á og ta meina ég vel á tannig madur hallar fram svona 60 gradur og tegjan og bandid mynda svona beina linu med bakinu á manni svo er sagt einn tveir trir og bandinu kyppt af og tad sem gerist ta er ad madur spýtist 100 m upp í loftid med teygjunni eg fór nákvaemlega 115 m og svo skopast madur í í teygjunni framm og til baka. Tettaer gedveikt fokking klikkad og kosturinn vid tetta umfram teygjustokk er ad madur tarf ekki ad taka neina akvordun um ad stokkva madur bara spýtist upp eins og ur fallbyssu klikkad klikkad klikkad.

Eitt sem eg vildi segja líka ad tetta fólk afkomendur inkanna eru mjog heillandi folk pinulitil med allveg ótrúlega falleg auguog svo med bornin sín á bakinu i svona teppi nokkurskonar.

Já ég gaeti sagt frá svona hundrad odrum hlutum en eg er bara svo treytt í puttunum. Á morgun forum vid svo til baka til Mendoza og svo til vertientes 29 jan og eg er ordin nett spennt farin ad dreyma tad a hverri nottu ad eg se komin til baka og svona .

Allavega hafid tad gott.

Wednesday, January 19, 2005

Madur a ekki ad fara snemma a flugvelli

ja erum herna a flugvellinum i Santiago ad hanga. Eg hef komist ad tvi ad tad er allveg nog ad maeta a flugvelli svona 10 min adur en check inn lokar annad er bara soun a tima. Tad var fint i chile vorum mestan timan i valpariso og viña del mar sem eru borgir sem eru klesstar saman onnur er svona trendi hafnarborg tar sem pablo Neruda atti hus og eldgamlar lyftur eru utum allt til ad skutla manni upp brottustu brekkurnar. Viña del mar er svo svona klikkad comercial strandarborg med molli mc donalds og latum. Vid skodudum okkur um i hafnarborginni og forum svo a strondina byggdum risa sandkastala, svo forum vid i tivoli og keyptum okkur svo mida a eitthvad sem vid heldum ad vaeri venjulegur sirkus enda var sirkustjald tessi syning reyndist svo mestmegnis vera feitir klaedskiptingar ad fara med gamanmal , syngja og svona to voru nu einhver svona henda boltum i loftid atridi inn a milli vid skemmtum okkur reyndar mjog vel to madur vaeri ekki allveg ad na brondurunum kannski ta eru feitar dragdrotningar bara fyndnar utaf fyrir sig. Annars er eg i voda litlu skrifistudi tannig bara baejó

Saturday, January 15, 2005

Valpariso - Chile

Nú erum vid semsagt komin til Chile. Á fimmtudaginn fórum vid feginn frá Tucumán tvi tad var ekkert ad gera tar , fórum reyndar einn dag í einhvern gard tar sem var sundlaug og svona. Svo á Midvikudagsnóttina fengu eg og Sylvia dáldid i magan eg sat á klosettinu í svona 20 mín og hreinsadi allt sem fyrirfannst úr meltingarkerfinu og nokkru sídar fór Sylvía og aeldi tad var mjog skemmtileg nótt ! Reyndar bjó ég yfir teirri vitneskju úr vinnunni ad parkótín er einstaklega stíflandi og tessvegna var eg i lagi eftir ad haf skellt einni svoleidis i mig. Vid nenntum tessvegna ekki ad gera neitt á fimmtudeginnum vorum bara á netinu og blésum í gegnum magaverkina sem komu annad slagid. Reyndar sáum vid mann hlekkjadan vid flaggstong fyrir utan Rádhúsid svo vid spurdum hann hvad honum gengi til, kom ta i ljós ad hann var eigandi diskótek og var ad mótmaela tvi ad rádamenirnir vaeru ad hugsa um ad loka ollum diskótekum tímabundid a medan farid vaeri yfir oryggismál, núna er nefninlega verid ad taka á tessum málum utum allt eftir ad ca. 150 krakkar brunnu inni á rokktónleikum í Buenos Aires en tar hafdi verid alltof mikid fólk , flugeldar inni og svo hofdu teir laest ollum neydarutgongum svo ad folk kaemist ekki inn , gleymdu bara ad hugsa ut i ad ta kaemist enginn ut. tad eru ad minnstakosti allir auglauslega mjog reidir yfir tessu og nu a ad gera eitthvad i málunum.
Vid tókum rútu tar sem var sérstaklega tekid fram ad tad vaeri bannad ad vera á tánum, til Mendoza vid logdum af stad kl.20 um kvoldid og vorum komin um morguninn til Mendoza ta akvádum vid ad taka bara rutu strax yfir til Chile enda atti hun adeins ad taka 6 tíma og betra ad fara ad deginum til til ad njóta Andesfjallanna . Allt gett tetta nu vel máttum vera á táslunum og allt og umhverfid mjog fallegt tangad til vid komum ad landamaera stodinni tar sem vid vorum seinasta rútan í svona 7 Rútu rod tar sem allir fartegar i hverri rutu turftu ad fara og lata stimpla sig útur Argentinu og svo inn i chile og svo turfti ad gegnumlýsa allan farangurinn , tannig vid mattum dúsa tarna i litla 3 tima sem leiddi til tess ad vid komum til Santiagao um ellefu leitid .
Eftir ad hafa fengid far hjá leiguílstjóra sem hefdi getad verid langaafi minn og virtist ekki getad lesid á gotuheitinn komust vid a hostelid . Tar forum vid í sturtu og skelltum okkur svo út loksins komin í loftslag sem er lifandi i svol gola og haegt ad vera í buxum an tess ad taer límist vid mann og madur finni svitadropana leka á milli rasskinnanna :) Svo fórum vid a djammid í santiago sem endadi um fimm leitid inná einhverjum rather skrítnum bar tar sem vid hittum Chileenska sjónvarpsstjórnu sem hafdi laert heimsspeki i tyskalandi , hann var a tessum stad svo hann yrdi ekki fyrir agengni addánda . Vid hofdum svo farid fyrr um kvoldid inn á eitthvad saklaust diskó sem breyttist svo bara i strippshow karl i einum endanum en kona i hinum já já gott og blessad svo i morgunn komum vid til Val`pariso sem er frábaer og eg er ad fara ut ad borda , hasta luego

Monday, January 10, 2005

Tucumán

Ja salta var mjog fin heitt sol og alles hitti tar eyju lif stelpu sem var skiptinemi fyrir morgum arum einmitt i salt og hun var tar i heimsokn med barnid sem hun a med fyrverandi argentisku manni sinum, mjog unreal allt saman , vid forum i fjorhjolaferd rafting og fleir snidugt, forum svo og vorum eina en eginlega tvaer naetur i cafayate tar forum vid eithhvad fjallabrolt og svona ja ja allavega breyttum vid um plan forum ekki yfir til peru heldur aetlum ad fljuga tangad fra santiago de chile . a morgun aetludum vid til mendoza en tad er allt upppantad tanig vid eru fost her fram a fimmtudag en tad verdur bara ad hafa tad erum bara i chilli nuna a hoteli i stadin fyrir hosteli med loftkaelingu og allt heyrist reyndar svipad hatt i henni og velini sem var upp i gamla hestusi :) en vid erum mjog satt allavega krakkarnir eru orugglega ad vera nett pirradir tvfi eg er buuin ad vera svo lengi ad tolvuvesenast hasta luego

Elva

Tuesday, January 04, 2005

Salta

Jaeja ta erum vid komin til Salta.Mjog fint ad komast burt ur havadanum i Buenos aires, hinsvegar var half leidinlgt ad kvedja Brasíliubúana sem vid kynntumst svo vel . Vid drukkum bjór og spiludum hae gosa og einhver Brasilisk spil fram undir morgun en naeturlíf buenos aires sem tetta folk hafdi einmitt komid til ad upplifa var ekki upp a marga fiska tad sem allt var lokad i trja daga eftir bruna slysid. Vid gerdum ýmislegt í Buenos Aires fórum í dýragard, á evitusafn fengum okkur steikur ad borda t.e.a.s kidling og nautakjot, og lobbudum utum allt svo attum vid sennilega tau skritnustu aramot sem vid hofum upplifad med kampavinsflosku hja rio de la plata horfandi a tessar orfau rakettur sem skotid var upp, en buenos aires sjalf skaut engu upp af irdingu vid ta latnu og fjolskyldur teirra .....tetta leiddi af sér dramatiskar umraedur um slys, natturuhamfarir í asíu , fátaekt og hvad heimurinn er nu fucked up..... tangad til ad sylvia sá steypuhrúgu sem henni fannst líkjast ótaegilega mikid daudum hundi ta akvadum vid ad fara aftur upp a hostel en nei nei tad var ekki einn fokking taxi á lausu svo vid mattum labba alla leidina til baka en jaeja sennilega gleymast tessi aramot seint. Allaveganna erum vid nuna i salta og tar er fullt af skemmtilegheitum i bodi rafting, hestaferdir ofl tviumlikt og aetlum vid ad kikja a tad a morgun. Svo aetlum vid til peru ef tad er ekki mikid vesen annars bara eitthvad annad tad er ad minnstakosti buid ad bjoda okkur til brasilíu.